Strandir

Texti í vinnslu...
Strandir, dulúðugt svæði. Héraðið er sögusvið fjölmargra skemmtilegra sagna og óvíða eru fleiri steintröll.

 

Bjarnarfjörður

Texti í vinnslu...
Á myndinni af konunum á réttarveggnum, talið frá vinstri, eru: Guðbjörg Benediktsdóttir, Ásmundarnesi, Þórdís Loftsdóttir, Skarði og Odda, Björg Loftsdóttir, Bólstað, Soffía Bjarnadóttir, Skarði, Fríða Ingimundardóttir, Svanshóli og Klúku, Ingibjörg Sigvaldadóttir, Sandnesi og Svanshóli, Ólöf Bjarnadóttir, Skarði, Svanborg Matthíasdóttir, Kaldrananesi, Soffía Sigvaldadóttir, Sandnesi og Margrét Þorsteinsdóttir, Kaldrananesi.

Klúkuskóli

Texti í vinnslu...

Fuglar og flóra

Texti í vinnslu...

Trjáreki

Vafalaust hafa landnámsmenn séð nokkuð veglega hauga af trjáreka er þeir komu að Ströndum en fátt er að finna um nýtingu á timbrinu margar fyrstu aldirnar. Verðmætin hafa þó verið augljós og ekki síst hafa þeir valdamestu vitað af þeim verðmætum sem var að finna á rekafjörum. í byrjun 18. aldar tilheyrði gífurlega stór hluti rekafjöru kirkjunni á einn eða annan hátt. Ábúendur jarðanna máttu einungis hirða álnarlanga búta af timbri til eigin smíða. Smíðagripir Strandamanna voru stór hluti af tekjum ábúendan og á síðari öldum vitað um sölusiglingar yfir Húnaflóa og til Þingvalla til að selja smíðavörur, fyrst og fremst búsáhöld, svo sem dalla og kúta, aska diska, sleifar og fleira. Þá voru bátar einnig smíðaðir allt fram á 20. öld. Ekki eru alltaf ljós þau gömlu nöfn á viðartegundum í fjörunum og jafnvel var því trúað áður fyrr að trén yxu á hafsbotni norður af Íslandi. Nýlega hafa verið gerðar fræðilegar rannsóknir sem segja að megnið komi þaðan sem stórfljótin í Síberíu bera með sér timbrið til sjávar og fer þaðan með hafís umhverfis Norðurpólinn og út á milli Grænlands og Svalbarða. Helstu tegundir eru fura, greni og lerki en jafnvel munu stöku tré vera komin frá Norður-Ameríku.

Magnús Rafnsson sagnfræðingur

Starfsfólk

Texti í vinnslu...
Rekstur Hótel Laugarhóls er í höndum hjónanna Vigdísar Esradóttur og Einars Unnsteinssonar sem á árum áður störfuðu sem kennarar við Klúkuskóla.