Hollvinafélagið, gerast meðlimur

Það er Hollvinafélag Gvendarlaugar hins góða sem á veg og vanda að sýningunni og naut til verksins styrkja frá Menningarráði Vestfjarða.

Til að gerast meðlimur í félaginu er áhugasömum bent á að hafa samband við formann félagsins Arnlíni Óladóttur, arnlin@snerpa.is  eða skrá sig í gegnum fésbókarsíðuna: Hollvinafélag Gvendarlaugar hins góða. Árgjaldið er 3000 kr á einstakling.