Bókunarskilmálar

Við tökum á móti reiðufé, Visa, Eurocard, Mastercard, Maestro, American Express, JCB og Electron. 

Innágreiðsla eða greiðslukortaupplýsingar eru nauðsynlegar til að klára bókun, kortið er ekki rukkað, aðeins notað sem trygging fyrir bókun.

Afbókunarskilmálar fyrir einstaklinga:

  • Hafi gestur ekki innritað sig eða tilkynnt um seinkun fyrir kl. 18.00 áskilur hótelhaldari sér rétt til að leigja herbergið öðrum.

  • Hótelhaldari áskilur sér rétt til að krefjast greiðslu komi gestur ekki og hafi ekki afbókað með tveggja vikna fyrirvara.

Afbókunarskilmálar fyrir hópa:

  • Afbókanir fyrir hópa skulu berast með minnst 8 vikna fyrirvara nema um annað hafi verið samið.

  • Ef afbókun berst með minna en 8 vikna fyrirvara má krefjast afbókunargreiðslu.

  • Ef afbókun berst með minna en 8 vikna en meira en 2 vikna fyrirvara má krefjast 10% af fullu gjaldi.

  • Ef afbókað er með minna en 2 vikna fyrirvara má krefjast greiðslu fyrir eina nótt.